2.9.2024 | 23:09
Staðreynd: Hnífar eru vopn en ekki varnarbúnaður.
Lögreglumaður benti í gær á ofangreinda staðreynd. Hnífar geta auðveldlega drepið og stóskaðað hverja, sem er, sem er þvert á það álit, sem sífelld hnífavæðing samfélagsmiðlanna og þjóðlífsins hefur verið að byggja upp.
Máltækið "þarna stendur hnífurinn í kúnni" kemur í hugann og gamalkunnugt viðhorf úr bandarísku byssumenningunni hefur barið að dyrum.
Bloggar | Breytt 3.9.2024 kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)