Sífellt fleiri íþróttagreinar eru nú að verða vettvangur sóknar íslenskskra þjálfara, þar sem þeir hampa æ fleiri og stærri verðlaunum.
Þarf ekki annað en að nefna Þóri Hergeirsson og norska landsliðið í kvennahandbolta.
Það er mikils virði að þessi sókn á íþróttasviðinu veki athygli og nýtist sem víðast á bæði heima á Íslandi og víðast um lönd.
Arnar er einn besti þjálfari Íslandssögunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |