5.9.2024 | 19:55
Rökleysur sem lifa góðu lífi áratugum saman.
í fjölmiðlum í dag úir og grúir af sömu málleysunum árum og áratugum saman.
Sem dæmi má nefna tvær frá í frétttum dagsins í dag. Önnur þrira felst í því hvernig orðið samnemanandi hefur farið létt með að útrýma níu ágætum heitum á skólafélögum, svo sem orðunum bekkjarfelagi, bekkjarsystir, bekkjarbróðir, bekkjarfélagi og skólafélagi, og virðist ekkert lát á velgengni orðsins samnemandi.
Enn lífseigari er rökleysan að forða slysi eða að forða tjóni, sem hefur sífellt sótt i sig veðrið.
Af hverju má ég ekki vera með hníf? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)