25.1.2010 | 16:35
Jafntefli slæmt? Nei. Frábær frammistaða.
Það hefði ekki verið nein skömm að því að tapa fyrir Króatíu í leiknum sem íslenska liðið leiddi lengst af á glæsilegan hátt því að þeir hafa undanfarin ár haft á að skipa einu af 2-3 bestu liðum heims.
Enginn er betri í íþróttum en mótherjarnir leyfa og jafnteflið er afar dýrmætt fyrir liðsanda íslenska liðsins, sem á heiður skilinn fyrir frábæra frammistöðu.
Athugasemdir
Aðeins sigur er nógu gott fyrir norrænar hetjur.
Sigurður Þór Guðjónsson, 25.1.2010 kl. 17:15
Sæll Ómar jafntefli er frábært
Hólmfríður Bjarnadóttir, 25.1.2010 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.