Gott hjá borgarstjóranum.

Heimavöllur borgarstjórans er leiksviðið og því var það vel til fundið hjá honum að koma fram í draggi á opnunarhátíð hinsegin daga.

Stór hluti samkynhneigðra hefur orðið að ganga í gegnum erfiða daga á æviferli sínum og því er það gott að þeir finni fyrir stuðningi þjóðarinnar þegar þeir halda sína árlegu hátíð. 

Þetta gefur góðan tón fyrir framhaldið. 


mbl.is Óvæntur gestur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Vel mælt Ómar og sorglegt að sjá þessa bitru 4flokka stuðingsmannagrátkór agnúast útí þetta framtak.

Sævar Einarsson, 6.8.2010 kl. 01:08

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Tek undir þetta!

Jóhanna Magnúsdóttir, 6.8.2010 kl. 07:18

3 identicon

Mér finnst þetta alger snilld... styður þarna samkynhneigða í þeirra baráttu... pirrar fullt af samansaumuðu liði..
Frábært :)


DoctorE (IP-tala skráð) 6.8.2010 kl. 07:50

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Það má nú ekki alhæfa um 4flokka grátkrór. Fjöldi fólks í þeim flokkum er ekki að agnúast út í þetta framtak og einn af 4flokkunum er reyndar í meirihlutasamstarfi í borginni með Jóni Gnarr.

Ómar Ragnarsson, 6.8.2010 kl. 08:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband