"Eru a ferli..."

Einu sinni gerdi Stefan Jonsson thessa visu um sera Emil Bjornsson:

Sera Emil giftir og grefur.

Glatt er i himnaranninum.

Eru a ferli ulfur og refur

i einum og sama manninum.

 

"...eru a ferli ulfur og refur..." er hending ur ljodi eftir Grim Thomsen.

 

Johannes Gunnarsson, brodir Steingrims J. Sigfussonar, gerdi eftirfarandi visu i tilefni af thvi ad forseti Islands (Olafur Ragnar), forsaetisradherra (David Oddsson) og biskupinn (Olafur Skulason) satu fastir um hrid i lyftu:

 

Illt i for thad avallt hefur

ef menn storka giftunni.

Eru a ferli ulfur og refur

i einu og somu lyftunni.

 

Nu er spurningin, vegna hins nyja vidurnefni forsetans, hver hafi verid refurinn i lyftufestunni fraegu.


mbl.is Kalla Ólaf Ragnar „silfurref“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband