Eyddi tölvutæknin ástæðunni?

Ósýnilegt blek kann að hafa orðið mikilvægt í afmörkuðum tilfellum fyrir tæpri öld og því ástæða fyrir þá, sem bjuggu yfir vitneskju til að búa það til, að láta leynd hvíla yfir formúlunni fyrir gerð þess.

Og kannski væri þetta enn svona, ef tæknin hefði staðið í stað allan þennan tíma. 1976 hafði lítið breyst í þeim efnum en á síðustu áratugum hefur tölvutæknin og allt sem henni viðkemur áreiðanlega breytt þessu og það að "fótósjoppa" aðeins eitt af þeim brögðum sem notuð eru á okkar tímum til að falsa staðreyndir eða brengla þær. 


mbl.is CIA birtir gömul leyniskjöl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er reyndar hægt að nota appelsínusafa.

En var það ekki "black light" sem gerði þetta úrelt?

Jón Logi (IP-tala skráð) 20.4.2011 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband