Minnir á Fuglana hjá Hitchcock.

Árás skógarhæsnis á íslenska fjölskyldu á Notodden á vesturströnd Noregs minnir á atriði úr hryllingsmyndinni Fuglunum hjá Hitchcock. Hryllingurinn er í öfugu hlutfalli við umhverfið þarna í Harðangri á vesturströnd Noregs sem afar fallegt.

Kannski hefði myndin um hina illskeyttu fugla orðið enn magnaðri ef hún hefði verið látin gerast við svona dramatískt mótsagnarkenndar aðstæður. 


mbl.is Fugl ofsótti íslenska fjölskyldu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kvekendið var svona á stærð við gæs, en sem kunnt er geta þær orðið illskeyttar sbr. varðgæsir. Ég hefði nú glaðst fuglinum og haft hann í matinn :D

Jón Logi (IP-tala skráð) 26.4.2011 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband