25.4.2011 | 23:19
Minnir á Fuglana hjá Hitchcock.
Árás skógarhæsnis á íslenska fjölskyldu á Notodden á vesturströnd Noregs minnir á atriði úr hryllingsmyndinni Fuglunum hjá Hitchcock. Hryllingurinn er í öfugu hlutfalli við umhverfið þarna í Harðangri á vesturströnd Noregs sem afar fallegt.
Kannski hefði myndin um hina illskeyttu fugla orðið enn magnaðri ef hún hefði verið látin gerast við svona dramatískt mótsagnarkenndar aðstæður.
Fugl ofsótti íslenska fjölskyldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kvekendið var svona á stærð við gæs, en sem kunnt er geta þær orðið illskeyttar sbr. varðgæsir. Ég hefði nú glaðst fuglinum og haft hann í matinn :D
Jón Logi (IP-tala skráð) 26.4.2011 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.