28.4.2011 | 00:07
Engra annarra kosta völ.
Blómastuldurinn á föstudaginn langa kom ţjófnum í ađstöđu ţar sem hann átti ađeins einn kost: Ađ skila blómunum og skammast sín eđa verđa ella uppvís ađ fáránlega lágkúrulegum stuldi.
Stelsýki getur veriđ jafn erfiđur sjúkdómur og hver önnur fíkn.
Fyrir hálfri öld kynntist ég fjölmörgum af ţekkustu tónlistarmönnum landsins og einn ţeirra glímdi viđ ţann löst, ađ ţegar hann varđ of drukkinn sótti ađ honum alveg fáránleg stelsýki.
Annar ţjóđţekktur mađur var eitt sinn gestur á heimili foreldra minna í partíi og fannst í lok ţess sofandi áfengisdauđasvefni í skoti í forstofunni međ frosiđ kjötlćri í fanginu, sem hann hafđi stoliđ úr ísskápnum og ćtlađ ađ hafa á brott međ sér en komst aldrei lengra međ ţađ.
Ţetta atvik varđ mér síđar tilefni í eftirfarandi hendingar í textanum "Ég hef aldrei nóg" ţar sem lýst er hegđun fólks í villtu partíi:
"....Akfeitar ćđa frúrnar í tvist
og alls kyns fólk er sárlega ţyrst.
Forstjórinn dáđi "deyr" ţar í sátt
og dreymandi fađmar kjötlćri hrátt..."
Villuleit í bođi Púka
Frétt af mbl.is
Lúxusjeppaeigandi skilađi blómumInnlent | mbl.is | 27.4.2011 | 10:38
Plöntum sem stoliđ var úr blómakerjum utan viđ veitingastađinn Hafiđ bláa viđ Ölfusá hefur veriđ skilađ.
Lesa meira
Fćrsluflokkur
Ađalflokkur:Bloggar Bćkur Dćgurmál Enski boltinn Evrópumál Ferđalög Fjármál Fjölmiđlar Heilbrigđismál Heimspeki Íţróttir Kjaramál Kvikmyndir Lífstíll Ljóđ Löggćsla Mannréttindi Matur og drykkur Menning og listir Menntun og skóli Pepsi-deildin Samgöngur Sjónvarp Spaugilegt Spil og leikir Stjórnmál og samfélag Sveitarstjórnarkosningar Tónlist Trúmál Trúmál og siđferđi Tölvur og tćkni Umhverfismál Utanríkismál/alţjóđamál Vefurinn Viđskipti og fjármál Vinir og fjölskylda Vísindi og frćđi
Athugasemdir
Leyfa athugasemdir viđ fćrsluí daga frá birtingu
uppvís ađ fáránlegum stuldi.
Lúxusjeppaeigandi skilađi blómum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.