11.5.2011 | 15:26
Almennt hrun trausts og virðingar.
Hrunið var ekki aðeins efnahagshrun eða eingöngu fyrir tilverknað "óreiðumanna." Það var siðferðishrun, sem átti aðdraganda í talsverðan tíma þegar skammtímagræðgi, sjálftökufíkn og tillitsleysi réðu ríkjum.
Lágar prósentutölur, sem nú koma fram í skoðanakönnunum á trausti og virðingu ýmissa stofanana og sviða þjóðfélagsins bera þessu vitni.
Þjóðarátak þarf til þess að snúa þessu við.
Alþingi hefur glatað virðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ómar, ég vet ekki betur en að það eru bara óreiðumenn sem sitja á þingi !!!!!
Vilhjálmur Stefánsson, 11.5.2011 kl. 16:30
Hvernig getur það ekki talist óreiða að bíða á hliðarlínunni í 30 ár og skíta svo uppá bak, í buxur sínar og annarra þá loks er "tíminn kemur"?
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 22:58
Hvernig væri að taka á samverkakonu þinni úr þjóðbvaka sem lofað hefur í sífellu að "feta veg dyggðarinnar til framtíðar" en dregur upp fortíð og vandamál hennar í hvert sinn sem hún málar sig út í horn?
Óskar Guðmundsson, 11.5.2011 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.