"Það þarf tvo til."

Alltaf finnst mér það einföldun mála að kenna einhverjum öðrum um en sambýlismanneskju þegar hún fer að vera með öðrum.

Til er danskt orðtak um ástamál: "Það þarf tvo til." 

Það sýnist mér eiga við í máli Jennifer Aniston og Justin Theroux þar sem sambýliskona hans kennir Jennifer um að Justin sé farinn frá henni, rétt eins og Justin sé einhver óreyndur táningur. 

Að sama skapi finnst mér heil frétt um þessi umæli um Jennifer frekar lítil frétt. 


mbl.is „Jennifer Aniston stal manninum mínum.“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband