24.7.2011 | 14:57
Var líka óhugsandi í ferð Titanic.
Bandaríkjunum er nú siglt í átt að ísjaka greiðslufalls rétt eins og hið "ósökkvandi" Titanic forðum.
Enn er tækifæri til að breyta um stefnu en samt blasir við að með því að "hækka skuldaþakið" er í raun haldið áfram stefnu síhækkandi skuldabyrði sem getur ekki endað nema á einn veg.
Obama þorir ekki að grípa til þeirra róttæku aðgerða, sem þörf er á, vegna þess að hann þarf að leita eftir endurkjöri á næsta ári og vill ekki rugga bátnum.
Þess vegna er látið reka á reiðanum.
Óhugsandi að Bandaríkin lendi í greiðslufalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.