27.7.2011 | 10:25
Stefnan virðist uppávið.
Þegar skoðuð eru gögn Veðurstofunnar um Kötlusvæðið síðustu vikurnar sést á óróamælum að línurnar liggja í meginatriðum hægt upp á við og að skjálftavirkni er viðvarandi. Það gæti í augum leikmanns bent til þess að hægt og bítandi stefni í eldgos þarna.
Kippur undir Kötlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við megum ekkert vera að því að standa í Kötlugosi fyrr en eftir göngur og réttir, það er nóg annað að gera eins og er.
corvus corax, 27.7.2011 kl. 11:43
Sammála báðum.
Jón Logi (IP-tala skráð) 27.7.2011 kl. 13:09
Já þessar hræringar eru á mjög litlu dýpi.
Ekki ósvipað því sem var í Eyjafjallajökli í fyrra.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.7.2011 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.