"Sic semper tyrannis".

Þessi þrjú latnesku orð hafa oft hljómað við fall valdhafa, sem oftast hafa réttilega verið kallaðir harðstjórar en ekki alltaf átt það skilið.

Brútus er sagður hafa kallað þau þegar hann stakk Sesar og John Wilkis Booth þegar hann skaut Lincoln. 

En ekki þarf að fara í grafgötur um það hvers konar valdhafi Gaddafi hafi verið og ekki ólíklegt að þessi upphrópun eigi eftir að heyrast aftur þarna við Miðjarðarhafið eftir 2054 ára hlé frá því að þau voru hrópuð norðan hafsins þar til að ástæða er til að hrópa þau aftur sunnan hafsins.  


mbl.is Segir Gaddafi ekki lifa af valdaskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sic semper tyrannis!

Þorvaldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 21:09

2 Smámynd: Landfari

Ég kann ekki latínu. Hvað þýðir þetta?

Landfari, 22.8.2011 kl. 12:18

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Það hefur verið þýtt á ýmsa lund, svo sem: Þetta hæfir harðstjórum!  Svona fer fyrir harðstjórum!  o. s. frv.

Ómar Ragnarsson, 22.8.2011 kl. 20:09

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Þakka þér fyrir, Þorvaldur. Stundum slær maður inn villur sem maður sér ekki sjálfur. Í stað þess að slá inn tvö "n" sló ég inn tvö "r".

Er búinn að leiðrétta þessa villu hér með, síðdegis 22. ágúst. 

Ómar Ragnarsson, 22.8.2011 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband