Þetta er lagið!

Sá mannauður, sem við Íslendingar eigum í kvikmyndagerðarfólki, auglýsingafólki og fjölmiðlafólki, er mikils virði fyrir okkur og mun meira virði en við gerum okkur grein fyrir.

Skortur á upplýsingum og miðlun þeirra, einkum á alþjóðavettangi, er eitthvað það bagalegasta sem getur komið fyrir þjóð á upplýsinga- og fjölmiðlunaröld, ekki aðeins vegna möguleika til að skila heiðri, velvild og viðskiptavild til okkar, heldur jafnvel enn frekar til þess að koma í veg fyrir það tjón sem skortur á upplýsinum getur valdið. 

Þess vegna er það mikils virði að að aðstandenur Inspired by Iceland hafi fengið virt alþjóðleg verðlaun fyrir átak sitt og á Degi íslenskrar náttúru á morgun er vel til fundið að afhenda í fyrsta sinn fjölmiðlaverðlun fyrir umfjöllun um íslenska náttúru. 


mbl.is Ráðherra sendir hamingjuóskir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Pétursson

Það er víða vanmetinn mannauðurinn

Kristinn Pétursson, 15.9.2011 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband