16.9.2011 | 21:14
Glæsilegur verðlaunahafi.
Ég tel að varla hefði verið hægt að finna glæsilegri verðlaunahafa en Ragnar Axelsson á fyrsta Degi íslenskrar náttúru.
Með ævistarfi sínu hefur náð því að vera ekki aðeins að komast í fremstu röð ljósmyndara í heiminum, heldur ekki síður vegna þess að viðfangsefni hans, maður og náttúra á norðurslóðum auk margs annars, hefur verið einstætt á heimsmælikvarða.
Til hamingju minn elsku RAXI! Knús!
Ragnar Axelsson hlýtur umhverfisverðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.