Haustið er komið.

Það var sextán stiga hiti á Sauðárkróki í dag og svona hefur það verið undanfarna daga. Þetta er ekkert sjálfsagt mál, því að meðalhiti í Reykjavík um miðjan september er aðeins 7,5 stig.

Við erum  orðin góðu vön undanfarin ár varðandi haustmánuði, sem eru hlýrri en í meðalári. 

Hitt breytist ekki að nú fara "haustlægðirnar" að sækja í sig veðrið og í dag fór vindurinn á Hellisheiði hátt í 30 metra á sekúndu í hviðunum, en ofsaveður telst vera, þegar vindur er kominn upp i þá tölu. 


mbl.is Vindhviður og öskufok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband