Á þá að banna "hérann"?

Það fyrirbæri að láta einhvern halda uppi miklum hraða í upphafi millivegalengda- og þolhlaupa er næstum jafn gamalt og hlaupin sjálf.

Þetta var gert á þann hátt að einn keppandinn, sem hvort eð er var ekki líklegur til að vera í fyrstu sætunum, fórnaði sér fyrir hina með því að halda uppi sjúklega miklum hraða ákveðna upphafsvegalengd hlaupsins og draga hina keppendurna með sér.

Þegar "hérinn" eins og svona hlauparar voru kallaði, höfðu ofkeyrt sig, gáfust þeir upp og hættu keppni.

Ég held að afar erfitt verið að sjá við svona fyrirbæri og þar með að fara að banna þátttöku beggja kynja í sama hlaupinu.


mbl.is Nýjar hlaupareglur: Met kvenna gerð ógild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband