26.12.2011 | 02:02
Hressandi innan sem utan dyra.
Ţađ eru hressandi dagar, utan sem innan dyra, ţessa jólahelgi.
Ţađ eitt ađ fara í matarbođ til hjónanna Ölmu, dóttur okkar og Inga R. Ingasonar kostađi hressandi snjómokstur og snjóhreinsun bílsins auk ţess sem ég hreinsa reglulega snjó af 39 ára gömlum jöklabíl, sem ég vil helst hafa tiltćkan međ sem minnstum fyrirvara ef ţörf krefur.
Heimili okkar er nokkurs konar skiptistöđ fyrir jólagjafir síđdegis á ađfgangadag ţannig ađ margir úr fjölskyldunni koma ţá.
Síđar, á ađfangadagskvöld, koma flestir viđ hjá okkur á ný.
Hér er efst mynd ţar sem gćgst er inn í stofuna okkar og ađeins lítiđ brot af gestum sést ţví ađ viđ eigum alls 28 beina afkomendur, auk maka og vina og ţví jafn hressandi innan dyra sem utan.
Fremst á myndinni er Stella Björg dóttir Óskars Olgeirssonar og Ninnu, tíu ára, en fjćr má sjá Ómar Egil Ragnarsson 19 ára og móđur hans Kristbjörg Clausen.
Fjöldi fólksins í fjölskyldunni veldur ţví, ađ eins og sést á veggnum til hćgri. er orđiđ mjög lítiđ rými fyrir myndir af fólkinu.
Á nćstu mynd eru ţćr frćnkur Birna Marín (13), dóttir Friđriks Garđars Sigurđssonar og Iđunnar og Hekla Sól (12), dóttir Hauks Olavssonar og Láru.
Nćst kemur mynd af ţremur systrum af fjórum, Iđunn (39), Jónína (49) og Láru (40).
Síđan er mynd af Iđunni Huldu, dóttur Hauks og Láru (17) og vini hennar, Símoni Pétri Kummer.
Ţá er mynd af Pétri Holger (17) syni Ragnars og Kristbjargar, og vinkonu hans, Katrínu Halldórsdóttur.
Nćst er mynd af Sigurđi Kristjáni (16) syni Friđriks og Iđunnar og frćnku hans, Helgu Rut (15), dóttur Hauks og Láru.
Ţetta verđa ađeins nokkrar myndir sem koma inn í rólegheitum í stíl tímarita og blađa, ađeins nokkur tilfallandi andlit af handahófi eins og gengur.
Loks átti ađ vera mynd af tveimur af fjórum börnum Óskars Olgeirssonar og Ninnu, Auđi (25) og Olgeiri (22) og á uppkastinu er hún inni en virđist af einhverjum ókunnum tćknilegum ástćđum ekki komast inn á endanlegu útgáfu síđunnar....
...nei, kom hún ekki loksins inn!
Margir teyguđu ferska loftiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.