Vor í lofti.

Ef samfellda ótíð þrjá mánuði kom loksins blíðudagur um stóran hluta landsins í gær. Sólin er nú komin í 25 gráðu hæð og hefur hækkað  um 22 gráður síðan á vetrarsólstöðum.

Nú er hún í sömu hæð og 27. september. Þess vegna nýttisst sólskinið svo vel í gær, til dæmis til þess að fá svolítinn lit á gráföla húðina eftir sólarleysi og úrkomutíð.

Það er vor í lofti á svona degi, þótt sé vetur og alltaf jafn ljúft þegar fyrsti vorblíðudagurinn kemur.


mbl.is Loksins veðurblíða á miðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband