Góð tíðindi á erfiðum tíma.

Viðurkenningin sem Björk Guðmundsdóttir á að hljóta við afhendingu Webby-verðlaunanna koma á góðum tíma þegar hún glímir við hnúð á raddböndunum, sem hefur orðið til þess að hún hefur aflýst nokkrum tónleikum.

Það er ekki ónýtt á okkar tímum að eiga erlendis fulltrúa þjóðarinnar á borð við Björk. Til hamingju !


mbl.is Björk fær Webby-verðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir þetta. 

"Það er ekki ónýtt á okkar tímum að eiga erlendis fulltrúa þjóðarinnar á borð við Björk".

Með list sinni og framkomu er Björk búin að "slétta yfir" marga skömmina, sem útrásar-bófarnir og forseta ræfillinn skildu eftir í útlandinu. 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 2.5.2012 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband