Dropar í hafinu. Nota borvélar!

Ef bara væri stolið 260 lítrum af olíu af bílum, eins og sjá má í frétt frá Suðurnesjum, væru það góðar fréttir.

En eldsneytisþjófar verða æ bíræfnari og stórtækari og má sem dæmi nefna, að að bíl í minni eigu, sem stóð úti í bæ, var tvívegis stolið bensíni og í seinna skiptið réðust þjófarnir eða þjófurinn beint á bensíngeyminn með borvél, boruðu á hann gat og tæmdu þannig á mettíma !

Engar áhyggjur af "litlum neista" sem hefði getað myndast! Hafa sennilega aldrei heyrt það lag sungið.


mbl.is Um 260 lítrum af olíu stolið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband