14.6.2012 | 21:14
"...eins og það rigni aldrei nema á 17. júní."
Jónas heitinn stýrimaður gerði eitt sinn gys í blaðagrein að hinni einstöku bjartsýni Íslendinga að halda hátíðir utan dyra á sumrin við svölustu skilyrði og einhver þau votustu í Evrópu. Hann orðaði þessa lýsingu sína svona: "Það er eins og Íslendingar haldi að það rigni aldrei á sumrin nema á 17. júní."
Nú virðist 17. júní ætla að standa undir þessari blautlegu lýsingu.
Blautur þjóðhátíðardagur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.