Jökullinn léttist á sumrin.

Engar mælingar voru við Mýrdalsjökul fyrir gosið 1918 og ekkert í líkingu við mælingarnar í dag fyrir hlaupið í Múlakvísl.

Það er þekkt fyrirbæri að þegar bráðnun sumarsins léttir farg jökulsins á sumrin, vex skjálftavirkni að öðru jöfnu. Þess vegna segir aukin virkni í Kötlu núna líklega lítið um það hvort von sé á gosi eða eldsumbrotum.


mbl.is Aukin virkni í Mýrdalsjökli í júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband