Frábær hugmynd.

Atriðið með Mr. Bean í slagtogi með sinfóníuhljómsveit Lundúna og tölvufærslu hans inn í þekkt atriði úr kvikmyndinni um eina af hetjum Breta á Ólympíuleikum var afar vel heppnuð og skemmtileg hugmynd, hver sem nú átti hana.

Og Rowan Atkinson var upp á sitt besta í túlkun þessa frábæra og einfalda atriðis.

Vonandi ganga Ólympíuleikarnir vel og verða ekki fyrir barðinu á neinu í ætt við atburðina í Munchen 1972.

Það má nefnilega ekki gleyma því að þrjár höfuðborgir heims eru mest eitur í beinum þeirra sem myndu vilja hefna Osama Bin Ladens, en það eru New York, Washington og London.


mbl.is Mr. Bean lék með hljómsveitinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða höfuðborgir eru mest eitur í beinum þeirra sem myndu vilja hefna Osama Bin Ladens skiptir ekki máli. "Nonsense."

Við megum hinsvegar ekki gleyma München 1972, en það er einmitt að gerast.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 27.7.2012 kl. 22:46

2 identicon

e

Elías (IP-tala skráð) 28.7.2012 kl. 00:04

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Missti ég af mr.Bean? Bakandi kleinur vona að það verði endurtekið.

Helga Kristjánsdóttir, 28.7.2012 kl. 03:27

4 identicon

Helga þú getur séð stytta útgáfu hér: http://www.youtube.com/watch?v=yVM0FzHlDVI

Ari (IP-tala skráð) 28.7.2012 kl. 12:31

5 Smámynd: Garðar Valur Hallfreðsson

God save the Bean 

Garðar Valur Hallfreðsson, 28.7.2012 kl. 12:45

6 identicon

Egill Helgason er með "magnaðan" pistil um eftirminnilegar stundir Ólympíuleika. En ekki eitt stakt orð um morð á 11 Ísraelsmönnum í München 1972. Æi, ksekasi.  

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 28.7.2012 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband