Hinn frćkni sigur á Svíum hér um áriđ.

Fyrir hálfri öld voru Svíar taldir međ annađ af tveimur bestu landsliđum í heimi. Á sama tíma léku Íslendingar handbolta í litlum bragga viđ Hálögaland nálćgt ţeim stađ ţar sem nú er Glćsibćr.

Fyrsti stóri sigur Íslendinga á Svíum á stórmóti var ţví afar óvćntur og skaut okkur upp á stjörnuhimin í ţessari íţrótt.

Í hópi okkar bestu voru ţá FH-ingarnir Ragnar Jónsson, Örn Hallsteinsson, Birgir Björnsson, Pétur Antonsson og Hjalti Einarsson, Framararnir Gunnlaugur Hjálmarsson, Ingólfur Óskarsson, Sigurđur Einarsson og Guđjón Jónsson, KR-ingurinn Karl Jóhannsson og Ármenningurinn Hörđur Kristinsson.

Íslendingar brugđu á ţađ ráđ ađ hvíla Ingólf í fyrsta leiknum og nota hann sem leynivopn á Svíana í nćsta leik á eftir.

Ţetta bragđi tókst fullkomlega, Ingólfur skorađi hvert glćsimarkiđ af fćtur öđru og varđ sannkallađur Svíabani í frćknum sigurleik.

Leiđin til ađ spila í undanúrslitum á mótinu virtist vera galopin en í nćsta leik töpuđum viđ fyrir Ungverjum, ef ég man rétt, og lentum í sjötta sćti á mótinu, sem var samt frábćr frammistađa.

Ingólfur Óskarsson er nafn sem mér finnst of oft gleymast ţegar menn minnast ţessa upphafs gullaldar okkar í handboltanum.

Hann var lang markahćstur á Íslandsmótinu ţegar sól hans skein sem bjartast, - en afrek hans ţegar hann saltađi silfurliđ Svían a var hápunktur ferils hans.    


mbl.is Tćpur en frábćr sigur á Svíum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband