23.12.2012 | 20:36
"Á hverju svćđi jólasveinn".
Jólasveinarnir láta sér fátt um finnast ţótt ekki sé mokađ, eins og sést í tengdri frétt á mbl.is og hafa eins og alltaf komiđ reglulega til byggđa, "á hverjum degi jólasveinn" eins og segir lagi međ ţví nafni, sem til sungiđ međ mér af hinni 3ja ára Lilju Sóley Hauksdóttur og Stórsveit Reykjavíkur.
Nú er sá síđasti, Kertasníkir, ađ koma, og kannski viđeigandi ađ birta hér á bloggsíđunni, í heilu lagi nýja og viđbćtta útfćrslu á textanum "Á hverjum degi jólasveinn" sem hefur birst smám saman myndskreyttur undir heitinu "Á hverjum degi jólasveinn" á vefnum framtidarlandid.is. en ţar kemur fram ađ jólasveinarnir fylgjast ađ sjálfsögu vel međ ţessa dagana ţegar rifist hefur veriđ um rammaáćtlun á Alţingi og hafa dreift sér um virkjanasvćđin á leiđ sinni til byggđa eins og sést á neđanskráđum texta. Og ţekkja jafnvel svćđin betur en flestir í mannheimum. Stekkjastaur valdi sér línustćđi Skrokköldu- og Hágönguvirkjana.
Á HVERJUM DEGI OG HVERJU SVĆĐI JÓLASVEINN.
Ţrettán dögum fyrir jól
ţá fer Stekkjastaur á ról
og staulast ofan´af fjallinu
strax međ fyrsta fallinu.
Ţeir koma´af fjöllum einn og einn
á hverjum degi jólasveinn.
Starir hann á stauraval
á stórri línu´er reisa skal.
Og reyndar nóg ađ sýna´honum
af risavöxnum línunum.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn,
alla daga jólasveinn.
Nćstur á eftir Stekkjastaur
steđjar karlinn Giljagaur.
Upp viđ hesthús hest sér fćr,
á honum ţeysir og skellihlćr.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn,
alla daga jólasveinn.
Viđ Trölladyngju´hann töltir og
tiplar svo viđ giliđ Sog.
Međ lćk, sem veitir ljúfan yl
hann labbar um hiđ fagra gil.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
alla daga jólasveinn.
Í fyrradag kom Stekkjastaur
og stefndi´á bćinn Giljagaur.
Strax á eftir Stúfur fer,
svo stuttur í annan endann er.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn,
á hverjum degi jólasveinn.
Í Eldvörp Stúfur ólmur fer.
Ţađ á ađ reisa virkjun hér.
Af orku´hún tekur allan kúf, -
mun augljóslega stinga´í stúf.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
á hverjum degi jólasveinn.
Ţvörusleikir, sláninn sá,
í sleifarnar vill ólmur ná.
Međ eina ţeirra, einn og sér
upp ađ Kárahnjúkum fer.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn
á hverjum degi jólasveinn.
Um Hálslón sláninn slćr sér far, -
međ sleif hann rćr á báti ţar.
Hossast hann í rugginu,
hrćrandi í grugginu.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
alla daga jólasveinn.
Pottaskefill skjótur er
ađ skafa´úr pottum, sem hann sér.
Flćkist hann í Flóanum
og fer ţar víđa´í móanum.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn, -
á hverjum degi jólasveinn.
Íhugull hann athugar
allt, sem muni breytast ţar
ef ţar hverfa unađshnoss,
Urriđafoss og Búđafoss.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
alla daga jólasveinn.
Pottaskefill skjótur var
ađ skafa´úr pottum alls stađar
ef hann stalst í eldhúsiđ
međ Askasleiki sér viđ hliđ.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn, -
á hverjum degi jólasveinn.
Viđ Leirhnjúk Sleikir leikur sér
og ljúft um Gjástykki hann fer.
Inn í gíga, gjár og hraun
geysist hann á sleđa´á laun.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn, -
á hverjum degi jólasveinn.
Skakkur Hurđaskellir er.
Hann skellti hurđ á tána´á sér.
Af glym og drunum háum ţrífst.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn, -
á hverjum deg jólasveinn.
Norđlingaölduveitu´ei vill.
Veit ađ hún er fossum ill.
Dynk vill friđa fyrir rest,
ţann fossa mestan hrossabrest.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
alla daga jólasveinn.
Skyrgámur er skondinn kall, -
af skyri´og jógúrt borđar fjall.
Skyriđ mjög svo mikiđ fann
í mjólkurbúi´á Selfossi´hann.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn
á hverjum degi jólasveinn.
Viđ Skaftá hann sér brá á braut.
Viđ Búland leit hann fossaskraut
viđ sćtan seiđinn fossanna,
sem menn vilja uppţurrka.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
alla daga jólasveinn.
Bjúgnakrćkir kemur njćst,
í kjötgeymslu sig hefur lćst.
Í Mývatnssveit hann mćttur er,
ţví margs ađ spyrja er nú hér.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn,
á hverjum degi jólasveinn.
Um Bjarnarflag nú stendur styr.
Um stóra virkjun margs hann spyr:
Er ţar alltof miklu hćtt?
Ađ afleiđingum lítiđ gćtt?
Á svćđiđ mćtir, einn og einn,
alla daga jólasveinn.
Mjög gat Bjúgnakrćkir kćst.
Í kjötgeymslu sig hafđi lćst
og lokast inni, ţađ galna grey,
svo Gluggagćgir fann hann ei.
Ţeir koma´af fjöllum einn og einn
á hverjum degi jólasveinn.
Frá Bitru Gćgir brölti´um nótt
beint til Hveragerđis skjótt.
Á Hótel Örk ţá gat hann gćgst
á glugga er allt stóđ sem hćst.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
alla daga jólasveinn.
Gáttaţefur hnerrar hátt
og hristir nefiđ stórt og blátt.
Er á Hellisheiđi´hann var
heldur slćmt var loftiđ ţar.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn,
á hverjum degi jólasveinn.
Međ viđkvćmt nefiđ hátt´hann hrein, -
ţađ hafđi skynjađ brennistein.
Er napurt loft um nasir drakk
nefiđ bólgnađi og sprakk!
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
alla daga jólasveinn.
Ketkrókur, hann kemur svo
međ kjúklingaleggi tuttugu og tvo.
Til Krýsuvíkkur krćkti´í far.
Á hverjum vill ţá sjóđa ţar.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn, -
á hverjum degi jólasveinn.
Byggja´á glás af borholum
og býsn af gufuleiđslunum,
möstrum, línum, mannvirkjum
svo mćtt sé álversţörfunum.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
alla daga jólasveinn.
Kertaljósin loga skćr
er loks til byggđa brotist fćr
Kertasníkir, karlinn sá,
sem kemur sjálfum jólum á.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn, -
á hverjum degi jólasveinn.
Hann ađ sníkja´er alltaf ađ, -
ef raflínur brotna´í spađ
í grimmdarhríđ og gaddhreti
hann gefur kertin Landsneti.
Í myrkri reddar öllu einn
upplýsandi jólasveinn.
Ţeir koma´af fjöllum, einn og einn, -
á hverjum degi jólasveinn.
Á svćđiđ mćtir, einn og einn, -
alla daga jólasveinn.
Mokstursmenn ljúka störfum fyrir kl. 16 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Bestu ţakkir fyrir skemmtilegan kveđskap međ fallegum bođskap.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.12.2012 kl. 01:19
Takk. Gleđilega hátíđ!
Ómar Ragnarsson, 25.12.2012 kl. 04:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.