Í vörn fyrir landið.

Ekki þarf við lýsinguna á náttúruverðmætum Teigarhorns við Berufjörð, sem er í tengdri mbl.is frétt.

Jörðin hefur verndarnýtingargildi á við friðuð svæði og þjóðgarða.

Þarna er meðal annars að finna jarðminjar og steina sem hafa verið undir ásókn ferðamanna, sem hafa haft þá á brott með sér.

Nú er það höfuðatriði að þjóðin fari vel með þessa dýrmætu eign sína en láti hana ekki drabbast niður í hirðuleysi. 


mbl.is Ríkið festir kaup á Teigarhorni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Nákvæmlega. Það má ekki dragast að koma þessum gersemum undir fullkomna gæslu og friðun.

Árni Gunnarsson, 29.1.2013 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband