31.3.2013 | 19:52
Brennt barn forðast eldinn, - fullorðið fólk ekki.
Þetta eru árlegir viðburðir á hverju vori: "Miklir sinueldar kveiktir." "Neisti úr grilli kveikti hættulegan eld." "Flugeldar kveiktju mikinn sinueld. Tilræði við fólk."
Ekkert breytist í þessum efnum ár frá ári. Haldið er áfram að kveikja sinuelda, grillelda og skjóta upp flugeldum sem aldrei fyrr.
Máltækið "brennt barn forðast eldinn" er bara djók. Það á bara við börn, ekki fullorðið fólk.
Þetta eru kjöraðstæður fyrir eldinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.