Þetta gerðu böðlar nasista.

Böðlar nasista notuðu stóra og grimma hunda í sínum stóru fangabúðum, sem voru þjálfaðir til þess að ráðast á þá, sem þeim var sigað á, til þess að drepa samstundis (kill on sight).

Það hefur verið litið á þetta atferli sem eitt ljótasta dæmið um villimennsku nasistanna.

Það er því nöturlegt að sjá hótanir Norður-Kóreumanna og hugarfarið sem liggur að baki. Einnig hvernig þeir skilgreina óvini þjóðarinnar á svipaðan hátt og Hitler skilgreindi Gyðinga eins og meindýr.

Spurningin er hve lengi og hve langt hegðun þessara firrtu, spilltu og geggjuðu harðstjóra getur gengið.


mbl.is Hrollvekjandi áróður N-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hundar? Hundar ógna ekki mönnum með riffla.

Norður-Kóreiski herinn getur ekki einu sinni ógnað mönnum með riffla. Þeir hefðu varla roð við her Napóleons, af vídjóunum þeirra að dæma.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.4.2013 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband