19.7.2013 | 11:18
Vandasöm verkefni eftir 2019 og 2026.
Á botni sunnanverðs Faxaflóa liggja tvö flök, sem njóta grafarhelgi. Flak Goðafoss liggur út af Garðskaga og nýtur grafahelgi til nóvember 2019. Í því og við það kunna að vera merkilegir hlutir, svo sem Packad bíllinn, sem Roosevelt Bandaríkjaforseti sendi til Íslands og átti að verða fyrsti forsetabíll Íslands.
Í flakinu af flugvélinni Glitfaxa, sem liggur út af Flekkuvík á Vatnsleysuströnd, kunna að finnast skýringar á orsökum slyssins, svo sem hvort þar ollli eldsneytisleysi, skökk stillling hæðarmælis eða önnur /fleiri atriði.
Fara þarf að með sérstakri gát, virðingu og tillitssemi varðandi þessi flök.
Minningarskjöldur á 100 metra dýpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.