"Möguleikinn fjarlægi á að Ísland kæmist ekki í umspil úr sögunni"?

Stundum er hægt að fara afar langa og torsótta leið til þess að orða hluti. Ofangreind setning í fyrrsögn þessarar bloggfærslu úr veffrétt (véfrétt?) er dæmi um það.

Í setningunni eru tvær neitanir, "kæmist ekki áfram" og "er úr sögunni" en tvær neitanir gefa yfirleitt jákvæða niðurstöðu, í þessu tilfelli að Ísland komist áfram í umspilið, ef ég skil fréttina rétt.

Eða kannski skil ég hana ekki rétt, því að þetta er orðað á svo flókinn hátt.


mbl.is Ísland þarf jafngóð úrslit og Slóvenía nær í Sviss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

An open bag of Werther's Originals

Þorsteinn Briem, 16.10.2013 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband