14.11.2013 | 23:33
"Gálgarokk".
Lagiđ "Gálgarrokk heyrđist í fyrsta sinn í útvarpi í morgun og til gamans birti ég textann hér.
Til útskýringar má nefna ađ aftökustađur var viđ Gálgaklett. Tveir af sjö stígum í hrauninu bera nafniđ Sakamannastígur, og ţađ liggur ţví beint viđ ađ vegurinn, sem nú er veriđ ađ böđlast međ í gegnum hrauniđ fá heitiđ "Sakamannastígurinn nýi." Framundan viđ ruđninginn eru álfakirkjan og Grćnhóll.
GÁLGAROKK.
(Lag: Lieber og Stoller. Texti og söngur: Ómar Ragnarsson. Hljóđfćraleikur: "Böđlarnir", (Vilhjálmur Guđjónsson og Júlíus Jónassson)
Ţeir hrinda´og ýta, ađra bera burt,
brjóta niđur hrauniđ, láta ekkert kjurrt,
henda fólki´í bíl, í Steininn flýta för,
í fangaklefunum er alveg brjálađ fjör:
Villt rokk! Alli ćđa´í Hraunrokk!
Ţađ er dissađ á allt djöfuls fokk -
og dansađ brjálađ rimlarokk !
Gröfurnar og ýtan trylltan taktinn slá !
Trommar löggukórinn derhúfurnar á !
Hörkustuđ á öllum ţegar hendumst viđ
úr hrauninu í Steininn, - og á Hrauniđ:
Geđveik - geysumst öll í Hraunbreik !
Álfar, löggur, fólk og tćki´í leik, - vóv! -
í hippí, hippí sjeik !
Vafrandi´eru´í hrauninu og vćla nett
vofur ţeirra´er drápust upp viđ Gálgaklett !
Álfar fella tár í sorgarsöng á laun
viđ Sakamannastíginn nýja´um Gálgahraun.
Tryllt rokk! Geggjađ Gálgahraunsrokk, -
ţegar gröfurnar, ţćr ganga´í skrokk -
á grjótinu´yfir stein og stokk !
Ţetta er svo óraunverulegt og sjúkt,
andstćđurnar: jarđýtur og holdiđ mjúkt !
Lítil kona berst í krumlum beljaka
og brjálađ rokkiđ virđist alla heltaka !
Tryllt rokk ! Geggjađ Gálgahraunsrokk !
Klikkađ er ađ líta lögguflokk
fara´á límingum í jailhouse rock !
Vinnuvélar skrölta, sífellt eru ađ,
anditin í dröngunum ţćr mylja´í spađ !
Hanjárnađir álfar, tos og tog og hjask !
Svo tćta gröfur álfakirkjuna í mask !
:,: Tryllt rokk ! Geggjađ Gálgahraunsrokk !
Ţó ađ Fjallkonan, hún fái sjokk
er dansađ brjálađ Gálgarokk ! :,:,
dansađ brjálađ rimlarokk !
Dansađ dýrlegt Gálgarokk !
Dansađ geggjađ Gálgarokk !
Athugasemdir
Gálgahraunsrokk - Ómar Ragnarsson - Myndband
Ţorsteinn Briem, 14.11.2013 kl. 23:50
Baráttan er rétt ađ byrja nafni.
Og endar ađeins á einn veg sagđi amma mín.
Hiđ góđa, rétta, sanna sigrar alltaf ađ lokum.
Flottur rokkari líka.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 15.11.2013 kl. 08:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.