Hlýjasti tími ársins er í kringum 20. júlí.

Fyrir mánuđi var sól hćst á lofti á Íslandi og lengstur sólargangur. En vegna tregđulögmálsins tekur ţađ um ţađ bil einn mánuđ fyrir veđurfariđ og međaltalshitann ađ ná hámarki hvers sumars. 

Hlýjasti tími hvers árs ađ međaltali eru síđustu 10 dagar júlí.

Skekkjan á milli hámarks sólargangs og hámarkshitans sést vel á ţví ađ í Reykjavík er međalhiti í maí, mánuđi fyrir sólstöđur, um 7 stig en er hins vegar í hámarki eđa yfir 11 gráđur mánuđi eftir sólstöđur.

Međalhitinn í september, ţremur mánuđum eftir sólstöđur, er svipađur og mánuđi fyrir sólstöđur. 

Ţessa dagana er varla hćgt ađ sjá votta fyrir bláma á veđurkortunum í sjónvarpinu, allt er gulbrúnt eđa rautt.  12 stiga hiti syđst á Grćnlandi og 30 stiga hiti í Stokkhólmi.

Já, nú er sumar, gleđjist gumar.  


mbl.is Hlýtt ţrátt fyrir sólarleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sumrin (júní, júlí og ágúst) 2001-2012 var međalhitinn hćrri í Reykjavík en á Akureyri, samkvćmt mćlingum Veđurstofu Íslands.

Í Reykjavík
var međalhitinn í júní á ţessum árum um 0,7 stigum hćrri en á Akureyri, í júlí um 0,6 stigum hćrri og í ágúst einnig um 0,6 stigum hćrri.

Ţorsteinn Briem, 25.7.2014 kl. 05:52

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sumrin (júní, júlí og ágúst) 2001-2012 var međalhitinn hćrri í Reykjavík en á Akureyri, samkvćmt mćlingum Veđurstofu Íslands.

Í Reykjavík
var hitinn ţá ađ međaltali um 11,3 stig en 10,6 á Akureyri.

Hitinn var ţví ađ međaltali um 0,7 stigum hćrri í Reykjavík en á Akureyri ţessi tólf sumur.

Á ţessum árum var međalhitinn í Reykjavík í júní 10,3 stig, í júlí 12,0 og í ágúst 11,5 stig.

En međalhitinn á Akureyri í júní var 9,6 stig, í júlí 11,4 og í ágúst 10,9 stig.

Ţorsteinn Briem, 25.7.2014 kl. 06:06

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

línurit

Ţorsteinn Briem, 25.7.2014 kl. 07:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband