Mat og þekking í spennandi mótun

Líkt og í Kröflueldunum 1975-84 valda mælingar og atburðir því að mat og þekking vísindamanna á því sem er að gerast tekur breytingum og er í mótun.  

Á flugi yfir óróasvæði Bárðarbungu í dag tók ég eftir atriði sem kunnáttumaður á þessu sviði ætlar að athuga til morguns og kann að gefa dálitla breytta mynd af því sem þarna gæti gerst.

Læt þetta nægja að sinni en bíð spenntur eftir því hvað kemur út úr því. 


mbl.is Stóri skjálftinn vegna sigs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Í æði mörg þar kippir kyn,
krumpast alla vega,
hraunað yfir hraunavin,
hægt en örugglega.

Þorsteinn Briem, 22.8.2014 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband