21.9.2014 | 15:41
Lífið er röð af augnablikum.
Ragnar Bjarnason er einn af þessum mönnum, sem kalla má menn augnabliksins. Á yfirborðinu kann það að sýnast fáfengilegt en er það ekki þegar betur er að gætt.
Því að líf okkar allra er röð af óendanlega mörgum augnablikum, og sá maður, sem getur gætt sem flest þessara þúsunda augnablika lífsnautn og gleði, er bæði mikill hamingjumaður og einnig ómetanlegur fyrir alla í kringum hann.
Slíkur maður er Ragnar Bjarnason, maður djúprar hlýju, glettni og vinarþels.
Raggi Bjarna: Ekki áhyggjur af neinu nema minninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Frábærir tónleikar hjá ykkur í gær. Takk fyrir góða skemmtun!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.9.2014 kl. 16:20
Þú ert nú líka einn af þessum ometanlegu mönnum, sem skilur svo mikið eftir, fyrir okkur hin.
Halldór Egill Guðnason, 21.9.2014 kl. 18:29
Ragnar Bjarnason mun syngja af snilld alveg fram í andlátið.
Þorgils Hlynur Þorbergsso (IP-tala skráð) 21.9.2014 kl. 19:32
Ragnar Bjarnason mun syngja af snilld alveg fram í andlátið.
Þorgils Hlynur Þorbergsson (IP-tala skráð) 21.9.2014 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.