31.10.2014 | 08:44
Gæti kveðið niður allar hinar tilgáturnar.
Eins og jafnan þegar dularfullar gátur vefjast fyrir mönnum kemur fram fjöldi kenninga um lausn þeirra, og eru flestar þeirra oftast mjög langsóttar.
Ein tilgátan um hvarf Amalíu Eahart var sú að Japanir hefðu rænt henni og önnur tilgáta var um það að að hún hefði verið njósnari fyrir Japani.
Séu menn loksins nú eftir öll þessi ár nærri því að komast nálægtt hinu sanna er hægt að hreinsa nafn þessarar fræknu flugkonu endanlega þótt seint sé.
Brak úr vél Earhart fundið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sjáum til.
Þorsteinn Briem, 4.11.2014 kl. 18:22
Þorsteinn Briem, 5.11.2014 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.