7.1.2015 | 23:29
Sleppti einni af fyrstu Toyotunum.
Ţegar Toyota kom til sögunnar hér á landi 1965 opnađist möguleiki til ţess ađ eignast duglegan en mjög ódýran ferđabíl til ađ fara í erfiđar ferđir um allt land til ađ skemmta á öllum árstímum.
Fram ađ ţeim tíma hafđi ég notađ minnstu bíla landsins af NSU-Prinz gerđ.
Ástćđan fyrir hikinu gagnvart jeppunum var sú ađ fram ađ ţessum tíma voru einu jepparnir sem veittur var stórfelldur bćndaafsláttur af á opinberum gjöldum, Willys, Rússajeppi GAZ 69 og Land Rover. Allir ţessir bílar stóđust ţćr kröfur um bćndaafslátt ađ vera styttri en 2,40 m á milli öxla en en ţá skorti alla vélarafl, fannst mér, voru međ fjögurra strokka kraftlitlar vélar.
Toyota Landcruiser var hins vegar međ sex strokka vél, aflmikla vél á ţeirra tíma mćlikvarđa, og ađeins voru 2,29 metrar á milli öxla ţannig ađ hann féll óvćnt inn í afsláttarkerfiđ góđa.
Ég ákvađ ţví ađ skella mér í hóp ţeirra fyrstu sem fengi sér slíkan bíl, en í ţeim svifum bárust fréttir af alveg nýjum bandarískum jeppa, Ford Bronco, sem var líka nógu stuttur, 2,33 m á milli öxla, međ sex strokka kraftmikla vél, en heldur minni, léttari og eyđslugrennri en Landcruiserinn, auk ţess sem hann var međ gormafjöđrun ađ framan og mun ţýđari en Toyotan.
Ég gerđist ţví ţátttakandi í svonefndu Bronkó-ćđi sem gekk yfir landiđ og varđ af tćkifćri til ţess ađ taka ţátt í innreiđ bíltegundar, sem hefur notiđ mestu vinsćlda sem um getur í sögu bílsins á Íslandi.
Báđir ţessir bílar, fyrstu árgerđir af Ford Bronkó og Landcruiser, voru hins vegar einstaklega góđir bílar og merkilegt hve margir af ţeim eru enn gangfćrir.
Og upprunalegi Landcruiserinn hefur veriđ framleidur í Brasilíu ađ mestu leyti óbreyttur í hálfa öld undir nafninu Toyota Bandeirante.
Ég bćtti fyrir Toyota "svikin" 1965 síđar á ćvinni og set hér inn ţrjár myndir af "minnsta Toyota jöklajeppa landsins", Hi-Lux árgerđ 89, ţar sem hann er ađ leggja af stađ síđdegis međ bátinn "Örkina" austur ađ Kárahnjúkum voriđ 2006 og er síđan á neđstu myndinni eldsnemma morguninn eftir kominn hálfa leiđ á leiđ út Eyjafjörđinn.
Miđmyndin er af honum ţegar ég skildi hann eftir á Sauđárflugvelli seint í október síđastliđnum, nú orđinn fornbíll.
Bandarískt jeppatímarit valdi fyrstu gerđ Bronco sem besta jeppa allra tíma, miđađ viđ ţann tíma sem hann var framleiddur og ţađ er ekki svo galiđ val. Bíllinn var ađ vísu ađeins framleiddur í 11 ár frá 1966-1977, en međ átta strokka vélinni, sem kom 1967-8 var hann alveg dýrlegur jeppi.
Ég lét setja millisćti frammi í, lćkka gólfiđ afturí miklu meira en ađrir gerđu og setja tvö hliđarsćti aftast, og ţá gat 9 manna fjölskylda ferđast saman í bíl, sem var styttri en Yaris er nú !
Toyota fagnar 50 ára afmćli á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Bíll #2 í minni eigu var Toyota Crown, árg. ´65, 6 manna međ bekk frammí og stýrisskiptingu. Ţađ var stundum gaman á rúntinum í Reykjavík 1978.
Reyndar ekkert síđur gaman á Skoda Octaviunni ´66 sem var fyrsti bíllinn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.1.2015 kl. 23:52
Já, svo sannarlega voru ţetta blómatímar, Gunnar! Ţá vorum viđ ungir og töff! Núna erum viđ bara töff!
Ómar Ragnarsson, 8.1.2015 kl. 00:00
hehe
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.1.2015 kl. 00:03
Ómar, ţađ er gaman ađ lesa um ţessa bíla. Fyrsta minning mín um ţig var frá Kópavogi einhverntíma á árunum 1960 - 1962, í gegnum bekkjarsystkini mín í Barnaskóla Kópavogs. Ţau sem sem bjuggu innst viđ ţáverandi Digranesveg. Á ţeim tíma var ekki algengt ađ krakkar fengju far til og frá skóla. Ţau sögđu frá karli sem ćtti pínulítinn bíl og leyfđi ţeim ađ trođa sér inn í hann međan rýmiđ leyfđi til ađ fá salíbunu heim úr skólanum.
Halldór Árnason (IP-tala skráđ) 8.1.2015 kl. 08:43
Gamli Bronkoin var einstakur bíll og í samanburđinum var FJ bíllinn nánast traktor.
Ţađ voru stór mistök hjá Ford ađ hćtta framleiđslu ţessa bíls, en á ţeim tíma ríkti sú skođun hjá bandarískum bílaframleiđendum ađ ţví stćrra. ţví betra og stóri Bronkóinn átti ađ taka viđ. Ţeir voru ekki búnir ađ átta sig á olíukreppunni og sú firra ţeirra varđ ţeim dýrkeypt.
Seinna komu svo Ford verksmiđjurnar međ Bronko II á markađ, lítinn og kraftmikinn jeppa. En ţađ var of seint, ađrir framleiđendur, einkum japanskir, voru komnir međ á markađ mun eyđsluminni jeppa. Ţó ađ nokkuđ hafi selst af ţessum bílum hér á landi, náđu ţeir aldrei flugi. Aftur á móti voru ţeir mjög vinsćlir í heimalandinu.
Gunnar Heiđarsson, 8.1.2015 kl. 09:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.