9.1.2015 | 21:53
Af hverju þá frekar en síðar?
Tilraunir dómsvaldsins til að læsa upplag Spegilsins ofan í kistu eins og lík í gröf í kirkjugarði, voru kannski framkvæmanlegar fyrir þremur áratugum, en nú eru aðrir tímar og hægt að skoða þetta eintak á netinu.
Og þegar það er skoðað er satt að segja erfitt að finna mun á þessu spaugi og samsvararandi spaugi síðari tíma, sem ekki fór fyrir dómstóla.
Vísa að öðru leyti í bloggpistilinn á undan þessum um þetta athyglisverða mál.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.