14.1.2015 | 00:20
Eitt stærsta jafnréttismálið um áratuga skeið að klúðrast?
Lög um fæðingarorlof voru einhver mesta framfaraskrefið í íslenskri jafnréttisbaráttu um áratuga skeið. Það er því nöturlegt ef rétt er að á aldar afmæli kosningaréttar kvenna skuli þessi réttarbót vera að drabbast niður og eyðileggjast.
Það væri ágætis verkefni á þessu afmælisári þegar mikið er um dýrðir við að halda kvenréttindum og mannréttindum á lofti að reyna að reisa fæðingarorlofið við og efla það, svo mikið framfaraskref sem fæðingarorlofið var á sínum tíma.
Eyðilagt fæðingarorlofskerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
6.1.2015:
Launagreiðslur hér á Íslandi nú skattlagðar meira en áður
Þorsteinn Briem, 14.1.2015 kl. 00:44
5.1.2015:
36,6% styðja ríkisstjórnina
Þorsteinn Briem, 14.1.2015 kl. 00:48
13.1.2015 (í gær):
Stýrivaxtalækkun Seðlabanka Íslands skilar sér ekki - Leiðinlegt segir fjármálaráðherra
Þorsteinn Briem, 14.1.2015 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.