Obama mælir lög.

Barack Obama Bandaríkjaforseti mælir lög þegar hann bendir á hvernig ofbeldishneigðir og ofstopafullir glæpamenn þykjast vera að berjast fyrir trú og trúarbrögð þegar þeir fremja morð og glæpi og ógna öllum samfélögum heims, líka þeim trúarsamfélögum, þar sem viðkomandi trú ríkir. 

Þannig hafa þjóðir eins og Egyptar, Tyrkir og Jórdaníumenn staðið fyrir hernaðaraðgerðum til þess að ráðast gegn þessum friðarspillum, sem hafa fyrst og fremst drepið, pyntað, limlest og kúgað múslimatrúað fólk.

Í stórum trúarritum múslima og kristinna manna er hægt að finna orð og setningar sem eru börn síns tíma, og með því að beita öfgafullri bókstafstrú er hægt að "snúa Faðirvorinu upp á andskotann" eins og það var stundum orðað hér á landi.

Nú ógnar glæpahyski í nafni múslima friði með hryðjuverkum, en á sínum tíma voru líka farnar krossferðir og stundaðar galdrabrennur í nafni Kristninnar.   


mbl.is Samfélög verði að axla ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

20.1.2015:

"In a 2011 report by the US government's National Counter-Terrorism Center (NCTC), which said:

"In cases where the religious affiliation of terrorism casualties could be determined, Muslims suffered between 82 and 97% of terrorism-related fatalities over the past five years.""

Are most victims of terrorism Muslim? - BBC News

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 08:21

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

"In the English-speaking world, Bosniaks are also frequently referred to as Bosnian Muslims."

"The Srebrenica massacre, also known as the Srebrenica genocide, was the July 1995 killing of more than 8,000 Bosniaks, mainly men and boys, in and around the town of Srebrenica during the Bosnian War."

"The Secretary-General of the United Nations described the mass murder as the worst crime on European soil since the Second World War.

A paramilitary unit from Serbia known as the Scorpions, officially part of the Serbian Interior Ministry until 1991, participated in the massacre, along with several hundred Russian volunteers."

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 08:27

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Krossferðirnar voru herfarir kaþólskra Evrópumanna á hendur þeim sem þeir töldu heiðingja á seinni hluta miðalda.

Aðallega
voru það múslímar sem urðu fyrir barðinu á krossförunum en einnig heiðnir Slavar, gyðingar, rússneskir og grískir rétttrúnaðarsinnar, Mongólar, Katarar, Hússítar, Valdensar, Prússar og pólitískir andstæðingar páfans.

Krossfarar sóru eið og fengu syndaaflausn fyrir vikið."

Krossferðir

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 08:30

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

Bandaríkjaher í Víetnam:

"Air force captain, Brian Wilson, who carried out bomb-damage assessments in free-fire zones throughout the delta, saw the results firsthand.

"It was the epitome of immorality...One of the times I counted bodies after an air strike—which always ended with two napalm bombs which would just fry everything that was left—I counted sixty-two bodies.

In my report I described them as so many women between fifteen and twenty-five and so many children—usually in the arms of their mothers or very close to them—and so many old people."

When he later read the official tally of dead, he found that it listed them as 130 VC killed."

Turse, Nick (2013). Kill Anything That Moves: The Real American War in Vietnam. New York: Metropolitan Books.

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 08:33

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

Bandaríkjaher í Írak:

"12. mars 2006 hélt Green að heimili al-Janabi fjölskyldunnar ásamt fleiri hermönnum.

Þar nauðguðu tveir hermenn [14 ára] stúlkunni, Abeer, á meðan Green skaut fjölskyldu hennar til dauða.

Green nauðgaði síðan stúlkunni og skaut hana síðan í höfuðið.

Hermennirnir kveiktu síðan í líki stúlkunnar."

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 08:34

6 identicon

Jamm, við skulum ekkert stressa okkur á því, að stórir hópar múslima á vesturlöndum styður ISIS, Hams og Hezbollah, og aðhyllist Sharia lög.

Við vorum svo slæm sjálf, fyrir einhverjum hundruðum ára, að okkur er engin vorkun að láta svartasta afturhaldið ná yfirhödninni á ný.

Það er i sjálfu sér ekkert skrýtið hversu stutt er á milli vinstrimanna og íslamista. Þetta er í grunnin sama alræðisstefnan.

Hilmar (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 08:41

7 identicon

Getum við ekki öll verið sammála um það, að það sé allt í lagi að æðstu íslamistarnir á Íslandi kalli fólk "helvítis gyðinga"?

Hilmar (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 08:43

8 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hvernig ferð þú að því að skilgreina þig sem hægrimann, "Hilmar"?!

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 08:44

9 Smámynd: Þorsteinn Briem

Íslenskir "hægrimenn":

Hampa ríkisreknum fyrirtækjum, til að mynda Landsvirkjun, og vilja enn fleiri, til að mynda ríkisrekna áburðarverksmiðju.

Vilja endilega vinna hjá ríkinu, til að mynda Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Friðrik Sophusson fyrrverandi forstjóri Landsvirkjunar og varaformaður Sjálfstæðisflokksins.

Tala sífellt niður til ferðaþjónustunnar hér á Íslandi, enda þótt hún sé í langflestum tilfellum rekin af einkafyrirtækjum.

Tala niðrandi um íslensk þjónustufyrirtæki, enda þótt þau séu flestum tilfellum í einkaeigu.

Halda því fram að andrúmsloftið fari kólnandi, enda þótt jöklar bráðni sífellt meira, eins og dæmin sanna, og hampa mengun.

Vilja halda niðri öllum launum í landinu út í það óendanlega, þannig að kaupmáttur er hér minnstur í Norður-Evrópu og minni en í Suður-Evrópu.

Halda því fram að Evrópusambandið sé vinstri sinnað, enda þótt því sé stjórnað af mið- og hægriflokkum.

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 08:48

10 Smámynd: Þorsteinn Briem

23.11.2011:

"The European People's Party er langstærsti hópurinn á Evrópuþinginu en hann er bandalag hægri- og miðflokka.

Blái liturinn
táknar að mið-hægri ríkisstjórnir fari með völdin í viðkomandi ríki:"


Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 08:52

11 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Fasistar sækja ýmislegt til bolsévismans, svo sem mikil afskipti ríkisvaldsins af atvinnulífinu.

Og orðræða fasismans einkennist af mikilli þjóðernishyggju."

Sem sagt, Sjálfstæðisflokkurinn í hnotskurn.

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 09:06

12 Smámynd: Þorsteinn Briem

Sjálfstæðisflokkurinn telur það væntanlega hægrisinnað að hækka matarskattinn.

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 09:13

14 identicon

 Ómar, vissir þú að þú ert með slæman vírus á blogginu þínu?

Hilmar (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 09:21

15 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hvernig ferð þú þá að því að skilgreina þig sem hægrimann, "Hilmar"?!

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 09:24

16 identicon

Steini, hrækir þú á gyðinga, eins og gert er í ESB?

Hilmar (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 09:30

17 Smámynd: Þorsteinn Briem

Vinir undirritaðs á Facebook eru til að mynda gyðingar og múslímar og hrækt hefur verið á gyðinga úti um allar heimsins koppagrundir öldum saman.

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 09:35

18 identicon

Einu vinirnir sem þú átt, eru Facebook vinirnir?

Hilmar (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 10:02

19 Smámynd: Þorsteinn Briem

Undirritaður á fjölmarga vini og hefur kynnst mörgum um ævina úti um allan heim, enda víða farið og þar að auki búið og starfað í öllum kjördæmum landsins.

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 10:13

20 identicon

Þér helst sem sagt aldrei á vinnu?

Hilmar (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 10:16

21 Smámynd: Þorsteinn Briem

Nokkra mánuði á sumum stöðum en mörg ár á öðrum en fyrst þú hefur svona mikinn áhuga á undirrituðum væri best fyrir þig að kíkja í heimsókn og kynna þig, í stað þess að skrifast hér á við mig og spyrja persónulegra spurninga.

Þorsteinn Briem, 19.2.2015 kl. 10:25

22 identicon

Mér finnst þetta gott hjá Obama, og athugasemd Ómars kórrétt. Þetta eru hrottamenni með öfgastefnu sem þeir byggja á afskræmdi íslamstrú. Ríki þeirra verður aldrei sjálfbært, - þarf að nærast á framlagi fórnarlamba sinna. Og verst af öllu er þetta lið fyrir hinn venjulega múslíma.

Jón Logi (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 11:17

23 identicon

Obama raular kannsli lög, en kann ekkert að kveða....undecided

Að þolmörkum hver þandist taug,

þaut blóð um æðar og smaug,

er Sigmundur kvað,

kviðling um það:

„Hvernig  drepa skal læknaðan draug!“

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/02/19/kvedum_verdbolgudrauginn_nidur/

http://www.visir.is/-samningar-laekna-marka-upphaf-endalokanna-/article/2015150109386

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV6CA62B45-FBFB-4AFE-BDF1-51BB6E92196C

Þjóðólfur meðhjálpari (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 12:07

24 identicon

Hvaða samfélagslega ábyrgð hafa Bandaríkin axlað í tveimur ólöglegum stríðum í Afganistan, Írak og pyndingarbúðum Guantanamo?

Í hernaði þar sem notaðar voru sprengjur sem innhéldu "depleted uranium " til að " frelsa " fólk undan oki harðstjóra.

http://www.globalresearch.ca/depleted-uranium-far-worse-than-9-11/2374

Á þeim tíma vöruðu hernaðarsérfræðingar við hernaði á þessum slóðum, sögðu að það yrði einungis til að efla hryðjuverkasamtök og sú varð raunin.

Leibbi Leibbs (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 12:12

25 identicon

Depleted Uranium, - "DU" er notað í brynrofs-skeyti. Sem sagt, - til þess að gata skriðdreka. Það er ekki sérlega geislavirkt, - enda "depleted". Einnig hefur verið notað Tungsten.
Írakar höfðu svona skotfæri líka, og notuðu, - ekki allir sem vita það.
Svo er það hitt, - með hryðjuverkasamtökin. Mannfall í Afganistan er aðallega af völdum Afgana, og mannfall í Írak af völdum Íraka. En það var ekki innflutt mál....

Jón Logi (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 13:39

26 Smámynd: Jón Valur Jensson

.

.

    • Obama mælir lög:

    • aldrei með keðjusög

    •    boða má trú,

    •    taktu þér nú

    • tak, séra prestur, frá illskunni snú!

    Jón Valur Jensson, 19.2.2015 kl. 17:05

    27 identicon

     Max Igan: "Copenhagen terror attack mirrored the one in Paris. These False Flags are getting old."  

    https://www.youtube.com/watch?v=K66lf5OyG4k

    Helgi Armannssobn (IP-tala skráð) 19.2.2015 kl. 23:30

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband