Bjóst einhver við því?

Bjóst einhver við því að sykraður matur og drykkir myndu lækka í verði eftir afnám sykurskattsins? 

Ekki ég. 

Það er hægt að plata suma stundum en ekki alla alltaf. 

Býst einhver við því að í fyrsta sinn í 90 ár standi verðlag í stað eftir kjarasamninga um afnám smánarlega lágra lægstu launa og hækkun lágmarkslauna upp í 300 þúsund krónur á mánuði? 

Ékki ég. Ég yrði að minnsta kosti hissa ef slíkt gerðist núna, allt í einu, í fyrsta sinn. 


mbl.is Lækkun á sykurskatti skilar sér ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Finnland fékk aðild að Evrópusambandinu árið 1995:

"Fra 1995 til 2004 økte matprisene med 11%, mens konsumprisindeksen økte med 13,4%."

Þorsteinn Briem, 26.2.2015 kl. 23:11

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Stýrivextir Seðlabanka Íslands hafa verið mun hærri en stýrivextir Seðlabanka Evrópu sem ákveður stýrivexti á öllu evrusvæðinu:

Stýrivextir hérlendis og á evrusvæðinu 2002-2007

Þorsteinn Briem, 26.2.2015 kl. 23:13

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Aðalsteinn Leifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, hefur reiknað út að afborganir af 20 milljóna króna láni frá Íbúðalánasjóði til 20 ára eru að meðaltali einni milljón króna hærri á ári en þær væru ef lánið væri tekið hjá frönskum banka.

Á 20 árum er íslenska lánið ríflega 19 milljónum króna dýrara en það franska."

Þorsteinn Briem, 26.2.2015 kl. 23:14

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hér á Íslandi eru gjaldeyrishöft.

Á Írlandi eru hins vegar engin gjaldeyrishöft, enda er evran gjaldmiðill Íra.

Áttatíu prósent Íra ánægð með evruna

Þorsteinn Briem, 26.2.2015 kl. 23:15

7 Smámynd: Þorsteinn Briem

Í Danmörku var minna atvinnuleysi í desember síðastliðnum en hér á Íslandi, 3,9%, en 4,3% hérlendis samkvæmt Hagstofu Íslands og 4,9% í Þýskalandi.

Í Danmörku búa um 5,7 milljónir manna og í Þýskalandi, fjölmennasta ríki Evrópusambandsins, býr um 81 milljón manna.

Hins vegar búa einungis um 326 þúsund hér á Íslandi, þannig að mun auðveldara er að minnka atvinnuleysi um 1% hérlendis en í Danmörku og Þýskalandi.

Og þúsundir Íslendinga hafa fengið starf í Evrópusambandsríkjunum Danmörku og Svíþjóð undanfarin ár og áratugi.

19.8.2010:

Rúmlega 36 þúsund íslenskir ríkisborgarar búa erlendis

Þorsteinn Briem, 26.2.2015 kl. 23:20

8 Smámynd: Þorsteinn Briem

"The currency of Denmark, the krone (DKK), is pegged at approximately 7.46 kroner per euro through the ERM.

Although a September 2000 referendum rejected adopting the euro, the country in practice follows the policies set forth in the Economic and Monetary Union of the European Union and meets the economic convergence criteria needed to adopt the euro."

Þorsteinn Briem, 26.2.2015 kl. 23:20

9 Smámynd: Þorsteinn Briem

10.2.2015:

"Í Danmörku hafa lágir vextir á húsnæðislánum einnig styrkt efnahagslífið og komið því enn betur í gang.

Nú er hægt að fá lán til 30 ára með föstum 1,5 prósenta vöxtum en aldrei hefur verið boðið upp á lægri fasta vexti.

Þessi lán eru óverðtryggð."

Verðhjöðnun í Danmörku

Þorsteinn Briem, 26.2.2015 kl. 23:21

10 identicon

Og þú hefur væntanlega lækkað verðin á þinni framleiðslu vegna bensínverðslækkunar, það hlýtur að vera skítbillegt að fljúga á svona ódýru bensíni.

Vagn (IP-tala skráð) 27.2.2015 kl. 00:29

11 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Flugbensín hefur ekki lækkað um krónu og stendur ekki til að lækka það. Gaman að sjá hvað menn telja það vega þungt að maður fljúgi í innan við klukkustund á mánuði mest allt árið. Og það á flugvél sem maður á ekki einu sinni sjálfur.

Ómar Ragnarsson, 27.2.2015 kl. 04:53

12 identicon

Það er líka gaman að sjá hvað menn telja það vega þungt að það skuli vera sykur í bakkelsinu. Og hvað menn telja laun vega lítið í framleiðslu og þjónustu. En það á náttúrulega bara við um alla aðra, þeir eiga að lækka verð ef verðbreyting verður á hráefni og ekki hækka ef kostnaður hækkar.

Vagn (IP-tala skráð) 27.2.2015 kl. 09:26

13 Smámynd: Már Elíson

Það hlýtur að vera sprungið á öllum á "Vagninum" hér fyrir ofan. - Þvílíkur nöldrari sem veit greinilega ekki hvernig lífið á Djöflaeyjunni virkar. Eða þykist ekki, til að geta verið í geðvonskukasti með aðdróttanir og í einhverjum einka-tæpitunguleik.

Már Elíson, 27.2.2015 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband