Orkulindir landsins eru ekki okkur að þakka.

Enn hljómar það viðkvæði í umræðum um orkumál á Íslandi um það hve við séum löt við að leggja neitt á okkur til að taka okkur tak í þeim málum, að við séum í fararbroddi í þeim málum á heimsvísu vegna þeirra hreinu og endurnýjanlegu orkugjafa sem við nýtum. 

En það er ekki okkur að þakka að þeir séu nýttir heldur einungis að tilvist þeirra á landi okkar gaf okkur færi á að spara gjaldeyri í kaupum á jarðefnaeldsneyti til húsahitunar og selja orkuna á spottprís til erlendra fyrirtækja. 

Það voru hrein pengingasjónarmið sem réðu för í þessum efnum og allt fram á þennan dag erum við til dæmis með mest mengandi bílaflotann á Vesturlöndum og með mesta frelsi í heimi til að losa hvers kyns úrgangsefni úr skipum við strendur landsins.  


mbl.is Styðji fjölgun vistvænna bíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband