Heildarmyndin er mikilvægust.

Þegar rætt er um hlýnun lofthjúps jarðar og þá staðreynd að aldrei síðustu 800 þúsund ár hefur verið meiri koltvísýringur í andrúmsloftinu en nú, gleyma menn sér oft við að horfa á mismunandi veðurfar á einstökum svæðum eða tímabundnar sveiflur í nokkur ár eða áratugi. 

Með slíku er meginatriðinu drepið á dreif, sem er meðalhitinn á jörðinni, samsetning lofthjúpsins og súrnun sjávar. 

Flestar spár síðustu 20 ár hafa gert ráð fyrir mismikilli hlýnun eftir heimshlutum og verið nokkuð svipaðar þessi ár hvað varðar það að hlýnunin verði minni á einstökum svæðum, eins og til dæmis á Norður-Atlantshafi og þá einkum suðvestur af Íslandi. 

En þetta svæði er svo lítill hluti af jörðinnni að hin mikla hlýnun á Norðurheimskautssvæðinu og yfir meginlöndunum yfirskyggir jafnvel kólnun við Ísland. 


mbl.is Forsetinn segir Himalajaísinn að hverfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég held að hann ætti frekar að koma í veg fyrir gay-pride-gönguna og allan þann fíflagang og smitpestir sem að þar eru. 

=Gay-pride-menningin er úrkynjun / krabbamein á heilu samfélagi

og 18 mánaða bið íslenskrar æsku til að komast inn á BUGL. 

=>Hvar eru FYRIRMYNDIRNAR  í samfélaginu?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1882059/

Jón Þórhallsson, 9.8.2015 kl. 09:29

2 identicon

hvernig í ósköðunum vita menn þettað með 800 þúsund árin. en seinustu nokkur þúsund ár hafa verið nokkuð stöðug sem er nokkuð óvenjulegt í jarðsöguni. svo það er kanski eðlilegt að það komi tími til breitínga. hvort maðurinn eigi hlut að máli veit ég ekki en hann hjálpar ekki. flekar færast til sjávarstraumar breitast með ymsum afleiðíngum vita men í raun hvernig atlanshafshryggurin virkar. ef ég mann rétt færðist hluti af malasíju til þegar stóri jarðskjáltinn varð þar á sínum tíma þó það hafi dekki verið mikið gat það haft áhrif á sjávarstrauma á svæðinu sem aftur hefur áhrif hvernig straumar berast til okkar.  

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 9.8.2015 kl. 10:52

3 identicon

Koltvíoxíðmagn í andrúmslofti má lesa úr íslögum. Sjá t.d.:
http://cdiac.ornl.gov/trends/co2/ice_core_co2.html
http://www.climatecentral.org/news/the-last-time-co2-was-this-high-humans-didnt-exist-15938

Baldur Ragnarsson (IP-tala skráð) 9.8.2015 kl. 13:23

4 identicon

baldur . þakka fyrrir en er víst að það sé að marka það er vitað hver upptök koltvíoxmagns sé sem sest á jökkla á hverjum tíma ekki er fist að núverandi magn muni mælast í jöklum til þess þarf nokkuð margar aldir til að mælast

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 9.8.2015 kl. 13:58

5 identicon

Geoengineering And The Collapse Of Earth 2014 - THIS MUST BE SHARED!  

https://www.youtube.com/watch?v=c34U0Pwz4_c

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 10.8.2015 kl. 11:12

6 identicon

Dane Wigington-Climate Engineering Bigger than All Ecological Problems Combined

https://www.youtube.com/watch?v=y41eF0-PtdI

Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.8.2015 kl. 13:16

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Áróður um loftslagsbreytingar er vel fjármagnaður og hefur fengið fólk til að trúa því að af mannavöldum Carbon dioxide komi til með að valda kólnun jarðar, svo þegar það gekk ekki upp, þá var því breytt í að jörðin væri að hlýna of mikið og svo þegar það gekk ekki upp þá var það kallað loftslags breytingar.

Auðvitað eru loftlags breytingar, við köllum það vor, sumar, haust og vetur, þetta hefur verið að gerast i fjölda aldir og hefur ekkert með Carbon dioxide af mannavöldum að gera.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 11.8.2015 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband