Mikil mótsögn.

Mótsögn er í því sem hátt ég heyri  / 

hrópað um í frétt að þessu sinni:   / 

Aldrei hefur makríllinn verið meiri  / 

og markaðurinn aldrei verið minni. 


mbl.is Makríllinn aldrei verið meiri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Kristján Ragnars kallinn grét,
kvöld öll, daga og nætur,
átti flott þar Íslandsmet,
útgerð sífellt grætur.

Þorsteinn Briem, 12.8.2015 kl. 01:04

2 identicon

Það er engin mótsögn. Staða makrílmarkaða stýrist ekki af aflabrögðum við Ísland frekar en framleiðslumagn leirburðar.

Hábeinn (IP-tala skráð) 12.8.2015 kl. 01:25

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ekki þora vesalingarnir að skrifa hér undir nafni frekar en fyrri daginn.

Verð á fiski á mörkuðum fer að sjálfsögðu eftir framboði og eftirspurn.

Þorsteinn Briem, 12.8.2015 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband