23.9.2015 | 11:47
Vikivaki og Birdland?
Hugsanlega eru lögin, sem lætur fólki líða best, eins mörg og fólkið er margt.
Ef ég ætti án umhugsunar að velja lög sem ég vildi heyra spiluð koma lögin Vikivaki eftir Jón Múla með þverflautuleik Rúnars Georgseonar og lagið Birdland með Manhattan Transfer strax upp í hugann.
The girl from Ipanima, lagið Garden Party með Mezzoforte og Meat Loaf með Paradise by the dashboard light eru ekki langt undan.
Er þetta það eina rétta? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
The song "Hotel California" worked well for me this morning.
Elisabeth (IP-tala skráð) 23.9.2015 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.