Nóg er af orðunum, - komið að efndunum.

Mörg og merkileg orð falla nú á Hringborði norðursins og víða um heim um hin tröllauknu viðfangsefni, sem blasa við núlifandi kynslóðum jarðarinnar.

Svona hefur þetta gengið allt frá ráðstefnunni í Ríó fyrir aldarfjórðungi, en efndirnar hafa verið sáralitlar.

Á meðan hrannast viðfangsefnin og vandamálin upp og verða æ illleysanlegri eftir því sem árin líða.

Nóg er af orðunum, - komið að efndunum.


mbl.is Á ferðalagi um breyttan heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ZZzzzZZZZZzzzzZZzzz

Hábeinn (IP-tala skráð) 17.10.2015 kl. 16:02

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Síðastliðinn miðvikudag:

"Skoðana­könn­un sem Gallup gerði fyr­ir Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Íslands sýn­ir að 67,4% aðspurðra telja mikla þörf á að ís­lensk stjórn­völd grípi til aðgerða til þess að draga úr los­un gróður­húsaloft­teg­unda."

"Rúm 12% svar­enda telja litla þörf á að draga úr los­un gróður­húsaloft­teg­unda sem valda lofts­lags­breyt­ing­um á jörðinni en rúm­ur fimmt­ung­ur tók ekki af­stöðu í könn­un­inni."

"Þannig telja 43% fylgj­enda Fram­sókn­ar­flokks­ins þörf á aðgerðum en 27% litla eða mjög litla.

Af stuðnings­mönn­um Sjálf­stæðis­flokks­ins telja 48% mikla eða frek­ar mikla þörf á aðgerðum en fjórðung­ur litla eða mjög litla."

Flestir á mikilvægi þess að draga úr losun

Þorsteinn Briem, 17.10.2015 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband