Gott hja Dorrit!

Spurt er a bloggsidu um tilgang Dorritar ad fara ofan i felugong folks i Vietnamstridinu.

Svarid er ad talad var um i Vietnamstridinu ad sprengja Vietnama aftur a steinold til ad koma kommunistum fra voldum. Meira magni af sprengjum var varpad a Vietnam en i allri sidari heimsstyrjoldinni.

Dugdi ekki. Stridid var hluti af aldalangri barattu Vietnama gegn erlendum yfirradum.

I Evropu faer ferdafolk ad fara inn i utrymingarbudir nasista til ad upplifa orlog Gydinga.

Ollum finnst slikt sjalfsagt.

1999 tok eg mynd af forsetafrunni sem tha var er hun skreid um mjo gong inni i geimskutlu til ad upplifa kjor geimfara.

Engin athugasemd var gerd.


mbl.is Forsetafrúin í stríðsgöngum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er það Ómar, er þér ómögulegt að fara rétt með staðreyndir?
Kommúnistar voru ekki við völd í Víetnam, þeir voru við völd í norður Víetnam, á meðan suður Víetnam var lýðræðisríki.

Og það voru ekki erlend yfirrráð sem kommúnistar norður Víetnamar voru að berjast gegn. Þeir voru að berjast gegn lýðræðislegri stjórn samlanda sinna í suður Víetnam.

Það vill svo til, að suður Víetnam óskaði eftir aðstoð til að berjast gegn kommúnistum, en á endanum, tapaði lýðræðið gegn einræði kommúnista.
Suður Kórea gat varist kommúnismanum, með aðstoð Bandaríkjamanna, og er farsælt lýðræðisríki. Kommúnísk norður Kórea er eitt viðbjóðslegasta ríki sögunnar.
Taiwan naut líka stuðnings Bandaríkjamanna, og komst því hjá innrás kommúnistanna í Kína.

Það er ótrúlegt að lesa suma pistlana þína, sögulegar rangfærslur í bunkum, sem og gengdarlaust Bandaríkjahatur. Magnað.

Hilmar (IP-tala skráð) 8.11.2015 kl. 09:53

2 identicon

Heyrist ekki í Ólafi biðja um að einhver loki og læsi á eftir henni niður?

thin (IP-tala skráð) 8.11.2015 kl. 12:45

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Bandaríkjaher í Víetnam:

"Air force captain, Brian Wilson, who carried out bomb-damage assessments in free-fire zones throughout the delta, saw the results firsthand.

"It was the epitome of immorality...One of the times I counted bodies after an air strike - which always ended with two napalm bombs which would just fry everything that was left - I counted sixty-two bodies.

In my report I described them as so many women between fifteen and twenty-five and so many children - usually in the arms of their mothers or very close to them - and so many old people."

When he later read the official tally of dead, he found that it listed them as 130 VC killed."

Turse, Nick (2013). Kill Anything That Moves: The Real American War in Vietnam. New York: Metropolitan Books.

Þorsteinn Briem, 8.11.2015 kl. 14:32

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

"195,000-430,000 South Vietnamese civilians died in the Vietnam war."

"50,000-65,000 North Vietnamese civilians died in the war."

"The Army of the Republic of Vietnam lost between 171,331 and 220,357 men during the war."

"The official US Department of Defense figure was 950,765 communist forces killed in Vietnam from 1965 to 1974."

"The most detailed demographic study calculated 791,000-1,141,000 war-related deaths for all of Vietnam."

"Between 200,000 and 300,000 Cambodians died in the war along with about 60,000 Laotians and 58,220 U.S. service members."

The Vietnam War

Þorsteinn Briem, 8.11.2015 kl. 14:35

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Within the first two to four months of the bombings, the acute effects killed 90,000-166,000 people in Hiroshima and 60,000-80,000 in Nagasaki, with roughly half of the deaths in each city occurring on the first day.

The Hiroshima prefecture health department estimated that, of the people who died on the day of the explosion, 60% died from flash or flame burns, 30% from falling debris and 10% from other causes.

During the following months, large numbers died from the effect of burns, radiation sickness, and other injuries, compounded by illness.

In a US estimate of the total immediate and short term cause of death, 15-20% died from radiation sickness, 20-30% from burns, and 50-60% from other injuries, compounded by illness.

In both cities, most of the dead were civilians
, although Hiroshima had a sizeable garrison."

The atomic bombings of Hiroshima and Nagasaki

Þorsteinn Briem, 8.11.2015 kl. 14:36

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Aerial bombing against civilian cities was not a new phenomenon; the British had already experienced such raids in WWI conducted by German Zeppelins.

However, the advance in aircraft technology brought bombing to a new level."

"As the war progressed heavy bombers such as the British Avro Lancaster bombers made their entrances in the war and carpet bombing entire industrial cities with their great payloads."

"The lack of accuracy for these bombing missions often inflicted damage to non-military areas; the Allies knew it, but felt it was an inevitable part of war.

Some precisely used this tactic against Germany, such as Royal Air Force Bomber Command's Air Marshal Arthur Harris.

His area bombing campaigns were meant to demoralize the German population, but it became a matter of controversy immediately following the war as his campaigns were accused of being terror bombing."

The aerial bombings of Hamburg, Dresden, and other cities 1942-1945

Þorsteinn Briem, 8.11.2015 kl. 14:37

9 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Hún Dorit blessunin er víst enn gift manninum sem hún líkti við arabafursta, (eða eitthvað í líkingu við kvenfyrirlitningar-fursta).

Sumar sjálfstæðar konur hefðu nú bara skilið við slíkan arabakarlrembing, en hún er Ólafi Ragnari ennþá ferðatrygg, hún Dorit. Svo ekki er íslands-arabinn eins lítils virði fyrir hvatvísri blessaðri konunni, eins og hún gaf í skyn hér um árið? (man ekki hvaða ár þetta var).

Það er gott að enn finnst fólk sem þorir að tala beint frá hjartanu í hvaða aðstæðum sem það er, og láti ekki rétttrúnaðar-ritskoðara og snobb stoppa sig.

M.b.kv.    

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.11.2015 kl. 22:41

10 identicon

Ég er nú ekki sérfræðingur í Víetnamstríðinu, en einu göngin sem ég man eftir að hafa heyrt af voru notuð af norðu-Víetnamska hernum (og bandamönnum þeirra) til að gera árásir á þann suður-Víetnamska (og bandamenn þeirra).

n.b. þarna eins og víðar voru vondu kallarnir stríðsmennirnir báðu megin víglínunnar. Fórnarlömbin voru almúginn báðu megin víglínunnar.

ls (IP-tala skráð) 9.11.2015 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband