Alröng tímasetning.

Tryggingagjaldið er um margt ófullkominn og jafnvel ósanngjarn skattstofn að hluta. En það yrði kolröng tímassetning að lækka það í þensluástandi þegar miklu skiptir að auka ekki frekar á þensluna en gert hefur verið.

Lækkun tryggingagjaldins myndi ekki verða til farsældar nema að hækka aðra skattstofna í staðinn og til þess eru hvorki tími né tilefni.  


mbl.is 300 stjórnendur skora á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Hvað verður um þennan umfram pening sem er innheimtur í formi tryggingargjalds? Er hann lagður inná verðtryggða bundna bankabók? Eða fer hann frá einni hendi í aðra sem sér um eyðsluna innanlands?

Sumarliði Einar Daðason, 1.12.2015 kl. 17:07

2 identicon

Það virðast bara aldrei vera rétti tíminn til að létta álögum

og það skiptir engu máli hver er við stjórnvölinn

Grímur (IP-tala skráð) 1.12.2015 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband