17.12.2015 | 20:24
Það liggur enginn þjóðvegur "um Hafnarfjall."
Það nýjasta sem maður sér nú um þjóðvegakerfið er að vegurinn "um Hafnarfjall" sé lokaður.
En það liggur enginn vegur um Hafnarfjall, heldur liggur vegurinn um lárétt láglendi undir Hafnarfjalli eða framhjá fjallinu.
Næsta skref í svona vitleysu gæti þá allt eins orðið að vegirnir um Esju eða um Öræfajökul væru lokaðir.
Lokað um Hafnarfjall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hábeinn (IP-tala skráð) 18.12.2015 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.